Víðiholt

Frábærlega staðsettar íbúðir og raðhús á besta stað á Álftanesi.  Við hönnun á hverfinu var leitast við að draga fram kosti svæðisins og nýta styrkleika umhverfisins.

Víðiholt

Frábærlega staðsettar íbúðir og raðhús á besta stað á Álftanesi.  Við hönnun á hverfinu var leitast við að draga fram kosti svæðisins og nýta styrkleika umhverfisins.

parhus_png

Raðhús / Parhús

  • Glæsilega hönnuð 5 herbergja raðhús / parhús
  • 180fm á tveimur hæðum
  • Inngarðar sem veita fallega birtu inn í alrými hússins
  • Fullfrágengin lóð.
  • Afhendast fullkláruð að utan og rúmlega fokheld að innan
  • Möguleiki á að fá húsin fullkláruð eða tilbúin til innréttinga

 

ibudir_png

Íbúðir

  • Skemmtilega hannaðar og hagkvæmar íbúðir
  • Lyftuhús á þremur hæðum
  • Fjölskylduvænar 3-4 herbergja íbúðir sem eru á bilinu 94,3 - 111 fm að stærð.
  • Sérgeymsla á jarðhæð fylgir hverri íbúð.
  • 50 íbúðir í tveimur fjölbýlishúsum.

Umhverfi

Íbúðarhús verða haganlega staðsett m.t.t. nærumhverfis, sólar og skjóls.
Umhverfið verður gönguvænt með góðum upplýstum stígum sem tengir byggðina við nærliggjandi byggð og útivistarsvæði.

Viðtal við arkitekt:

Hönnun

Sveit í borg er réttnefni fyrir Álftanesið. Hönnunin tekur mið af því að gefa bæði íbúum og næstu nágrönnum í hesthúsahverfinu næði.

Tvö fjölbýlishús ásamt raðhúsum staðsett steinsnar frá gylltri fjörunni og sannkölluð paradís fyrir náttúruunnendur. Fjölbýlishúsin eru með sér inngangi og hafa haganlega hannaðar íbúðir.

Í raðhúsunum er sú nýlunda að í miðju hvers húss er garður sem hleypir inn birtu, svæði þar sem hægt er að tengja við náttúruöflin og ná jafnvægi eftir eril dagsins.

showcase2