Hönnun

Tvö fjölbýlishús staðsett nærri gylltri fjörunni á Álftanesi sem er sannkölluð paradís fyrir náttúruunnendur.

Í hverju húsi eru 25 íbúðir, 3-4 herbergja.

Húsin eru þriggja hæða lyftuhús þar sem hver íbúð hefur sér inngang.

 

Um Fjölbýlishús

  • Fjölbýlishúsin eru á þremur hæðum og því lyftuhús.
  • Allar íbúðir eru á einni hæð með anddyri, salerni, eldhúsi, stofu og íverurýmum ásamt svölum eða sérafnotareit.
  • Fjölbýlishúsin eru staðsteypt,  einangruð að utan og klædd með veðurþolinni, viðhalds lítilli klæðningu.
  • Fjölbýlishúsin eru á þremur hæðum og því lyftuhús.

Ljós týpa

Dökk týpa

Efnisval:

Viðtal við arkitekt:

Arnar Þór Jónsson arkitekt segir frá árherslum í hönnun húsanna og svæðisins: